13. nóvember, 2024
Fréttir

Miðvikudaginn 6. nóvember opnaði leikskólinn Hraunborg í nýuppgerðu húsnæði í Varmalandi.
Leikskólinn sem áður var á Bifröst er nú staðsettur innan veggja Grunnskóla Borgarfjarðar-
Varmalandsdeild. Húsnæði leikskólans er þar sem áður voru kennslustofur og hafa miklar
breytingar og endurbætur átt sér stað undanfarin misseri, bæði inni sem úti.
Leikskólinn er rekinn af Hjallastefnunni og eru bæði leikskóla og grunnskóla starfsmenn spenntir fyrir komandi samstarfi.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.